Ákveðið hefur verið að bjóða upp á frí viðtöl hjá sálfræðinemum Kvíðameðferðarstöðvarinnar næsta mánuðinn. Um er að ræða áhugasaman og metnaðargjarnan hóp nema sem er langt kominn með sálfræðinámið og starfar undir handleiðslu reyndra sálfræðinga. Hver og einn getur fengið tvö frí viðtöl hjá nema sem nýta þarf fyrir 15. október 2018. Kjósi fólk að halda áfram hjá nemunum fást viðtölin svo á helming þess sem viðtölin kosta venjulega.
Frí nemaviðtöl í boði
Fréttir og tilkynningar


