Út er komin bók um hugræn atferlismeðferð við þunglyndi þar sem lesendur geta unnið á þunglyndi á eigin spýtur. Í bókinni er farið yfir hvernig þunglyndi myndast og viðhelst, einkennum þunglyndis lýst og hvernig rjúfa megi vítahringinn markvisst. Einnig er rætt um maníu, svefnleysi, kulnun og samskipti með meiru. Bókin er til sölu í helstu bókabúðum landsins -sömuleiðis geta skjólstæðingar nálgast bókina á Kvíðameðferðarstöðinni.
Sjálfshjálparbók við þunglyndi komin út
Fréttir og tilkynningar


